Fimmtudaginn 13. mars verður nemendum í 9. og 10. bekk boðið á starfamessu í Háskólanum á Akureyri. Þar kynna margvísleg fyrirtæki og stofnanir starfsemi sína fyrir nemendum til að auðvelda þeim að ákveða hvað þau ætla að gera þegar þau verða stór.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|