Við vitum öll að söngurinn léttir lífið og lyfti andanum upp í hæstu hæðir. En út af blessuðu ástandinu hefur ekki verið hægt að halda söngsal í Glerárskóla undanfarið en þá syngja bekkirnir bara í stofunum sínum, eins og nemendur í þriðja bekk gerðu í morgun. Brot af söngnum má sjá hér.