Nemendur og starfsmenn fóru út og virtu fyrir sér sólmyrkvann í morgun, að sjálfsögðu voru allir með sólmyrkvagleraugun. Sjá myndir.
- mars 2015
Útivistardagur í Hlíðarfjalli
Hér eru komnar myndir frá útivistardeginum í Hlíðarfjalli fimmtudaginn 19. mars.