Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Smiðjudagur um einelti

 

í dag var smiðjudagur í skólanum þar sem allur skólinn vann að málefnum og verkefnum tengdum einelti. Gleði og áhugi einkenndi daginn og urðu til hinar ýmsu afurðir s.s. veggspjöld, myndbönd o.s.frv. ásamt fræðslu.

20171108_104322

20171108_102803