Föstudagurinn 3. febrúar var smiðjudagur í Glerárskóla. Nemendum var blandað í hópa á hverju stigi og ýmis verkefni unnin sem tengdust stærðfræði á einhvern hátt, enda dagur stærðfræðinnar.
|
|
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|