Nemendur þriðja bekkjar fá góða gesti í heimsókn á mánudaginn, slökkviliðsmenn frá Slökkviliði Akureyrar. Heimsókn þeirra er liður í eldvarnarátaki sem beint er að þriðju bekkingum um land allt nú á aðventunni.
Það er því engin ástæða til þess að láta sér bregða þótt brunabílar sjáist við skólann á mánudagsmorguninn 😊