Það er fátt betra þegar maður er búinn að glíma við flókin stærðfræðiverkefni eða lymskufullar málfræðiþrautir en setjast niður og hvíla hugann við listsköpun. Sköpunin er undirstaða frjórrar hugsunar sem nýtist okkur í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur.