Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2019. Skila þarf inn umsókn á heimasíðu Akureyrarbæjar, https://akg.esja.com/form/index.php. Á heimasíðu fræðslusviðs, https://www.akureyri.is/is/thjonusta/menntun/skolaval, má finna allar upplýsingar um skólaval á Akureyri.
Hver skóli er einnig með kynningu, opið hús, fyrir foreldra barna sem hefja nám í grunnskóla haustið 2019 og eru foreldrar hvattir til að kynna sér dag- og tímasetningar sem í boði eru og notfæra sér þetta tækifæri.
Skólunum er skipt niður á þessa tvo daga eins og hér segir:
þriðjudaginn 12. febrúar 2019
kl.09:00-11:00 |
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019
kl. 09:00-11:00 |
Brekkuskóli
Oddeyrarskóli Lundarskóli Naustaskóli |
Giljaskóli
Glerárskóli Síðuskóli
|