Mánudaginn 7. nóvember er skipulagsdagur í Glerárskóla og nemendur verða því heima þann dag.
Fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. nóvember eru þemadagar í Glerárskóla. Þá daga er skólastarfið frá kl. 8:15- 12:00 og Frístund er opin frá kl.12:00. Nemendur í unglingadeild mæta í Glerárskóla á þemadögunum og taka þátt í starfinu þar.