Skólaárinu 2017-2018 verður slitið þriðjudaginn 5. júní. Skólaslit 1.-7. bekkja fara fram í íþróttahúsi Glerárskóla sem hér segir:
1.-4. bekkir kl. 9:00 og 5.-7. bekkir kl. 10:00.
Nemendur mæta í sal íþróttahússins á skólaslit og síðan inn í stofur með umsjónakennara í stutta kveðjustund.
Skólaslit í 8.-10. bekkjum fara fram í Glerárkirkju kl. 16:30.