Sæl og blessuð. Nú er nýtt skólaár að hefjast hjá nemendum Glerárskóla. Skólasetning hjá 2.-10. bekk er þriðjudaginn 21. ágúst kl. 10:00 í íþróttasal skólans.
Viðtöl við fyrstu bekkinga og forráðamenn þeirra eru sama dag frá kl. 8:00-16:00.
Skóli hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. ágúst.