Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Skólahreysti 2020

Það er sannarlega tekið á því í Skólahreystinni. Keppendur gera sitt allra besta í keppnisbrautinni og áhorfendur draga ekkert af sér þegar þeir hvetja sitt lið.

Nemendur í grunnskólnunum á Akureyri kepptu sín á milli í gær þar sem ekkert var gefið eftir. Liðið okkar náði ágætis árangri og hafnaði í fjórða sæti.

Keppt var í tveimur riðlum í höllinni í gær og verður afraksturinn sýnir í tveimur sjónvarpsþáttum, en auk skólanna á Akureyri kepptu nágrannaskólarnir, beggja vegna fjarðarins, sín á milli um þátttöku í úrslitakeppninni.

Þegar smellt er á hlekkinn hér að neðan birtist myndband þar sem sjá má vaska keppendur Glerárskóla sem þátt tóku í Skólahreysti í gær.