Sumardagurinn fyrsti er á morgun, fimmtudaginn 24. apríl og þá er frí í skólanum. Við vonum að það frjósi á milli sumars og vetrar, en samkvæmt íslenskri þjóðtrú mun sumarið verða gott ef hitinn fer niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta.