Við í Glerárskóla leggjum áherslu á fjölbreytt, uppbyggjandi og gefandi skólastarf. Þegar sólin fer að hækka á lofti og hitastigið að skríða upp á við nýtum við umhverfi skólans sem aldrei fyrr og aukum útikennslu til mikilla muna.
Aldursstigin þrjú hafa útbúið skipulag fyrir kennsluna í maí og má finna hlekki á hana á heimasíðu skólans, hér til hægri undir fyrirsögninni Tenglar.