Rétt eins og í öðrum grunnskólum bæjarins verður símafrí í skólanum þessa vikuna, eða frá því kennsla efst mánudaginn 9. desember og þar til henni líkur föstudaginn 13.desember.
Það þýðir að allir nemendur og starfsfólk sleppa því að nota símana í skólanum þessa viku, á skólatíma. Nemendaráð skólans skipulagði símafríið og fulltrúar þess hafa kynnt símalausu vikun fyrir öllum bekkjardeildum.
Við mætum jákvæð í skólann á mánudaginn, eins og njóta þess að spjalla og vera saman alla vikuna án þess að síminn trufli okkur.