Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Síðasti dagur Sigurjóns

Sigurjón Magnússon kennari lauk störfum við Glerárskóla í dag, eftir 31 árs farsælt starf. Fleiri hundruð nemendur skólans hafa notið hæfileika hans og leiðsagnar á þessum tíma.

Á starfmannafundi nú í vikunni þakkaði Eyrún Halla Skúladóttir skólastjóri Sigurjóni fyrir fórnfúst starf við skólann og færði honum þakklætisgjöf frá skólanum.

Starfsfólk skólans, nemendur og aðstandendur þeirra koma til með að sakna Sigurjóns sem vonandi á eftir á sjást sem oftast innan veggja skólans, því Glerárskóli getur alltaf nýtt sér hæfileika hans og þekkingu.