Rýmingaræfing var haldin föstudaginn 7. október strax eftir frímínútur
að morgni. Æfingin er hugsuð til þess að allir geri sér grein fyrir því hvernig
skal haga sér í aðstæðum sem skapa hættu og þegar rýma þarf skólann.
Sjá nánar í fréttabréfi skólans.