Í dag vorum við svo lánsöm að fá hana Brynju Sif Skúladóttur, höfund bókanna um hana Nikký, í heimsókn og las hún fyrir 4.-6. bekk úr bókinni „ Nikký og skuggaþjófurinn“ sem er að koma í verslanir þessa dagana.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|