Eins og fram hefur komið í tilkynningum til forráðamanna verður óskilamunum nemenda raðað upp á tengigang skólans í dag, mánudaginn 7. júní og forráðamönnum boðið að kíkja við milli klukkan 13:00 – 15:00 til að skoða munina og taka það sem tilheyrir þeirra börnum. Því sem ekki gengur út verður komið til Rauða krossins.