Á morgun, föstudaginn 12. apríl mætum við öll, nemendur og starfsfólk, í einhverju bláu. Aprílmánuður er einstakur, hann er mánuður einhverfunnar og við sýnum samstöðu í verki með því að koma bláklædd í skólann á morgun.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|