Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Óhugnanlegt bókasafn og enn hryllilegri kennslustofa

Andi hrekkjavökunnar svífur yfir Glerárskóla þessa vikuna. Ein skólastofan hefur verið útbúin sem sannkölluð hryllingsstofa og þangað er öllum bekkjum skólans boðið í hryllingsheimsókn þar sem nemendurnir leysa ógnvekjandi þrautir. Bókasafnið er sannkallað hryllingssafn og þar eru lesnar hræðilegar sögur sem fá lítil hjörtu til að slá hraðar.

Hér með sjá myndband sem sýnir hryllinginn. Hlustið með hljóði ef þið þorið!