Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

…og boltinn söng í netinu

Í gær, miðvikudag, fór fram stórskemmtilegt og æsispennandi knattspyrnumót unglingastiga grunnskólanna á Akureyri.

Íþróttakennarar í Glerárskóla hafa síðustu ár haft umsjón með framkvæmdum og skipulagi mótsins með dyggri aðstoð nemenda á unglingastigi en krakkarnir sjá sjálfir um þjálfun liðanna og leikstjórn, auk þess sem dómarar koma úr röðum nemenda.

Mótið er í senn skemmtilegur leikur, auk þess sem gaman er að hitta krakka úr öðrum skólum, svo ekki sé talað um að taka þátt í skipulagningu og mótshaldi.

Á Facebook síðu Glerárskóla sjá myndir af vöskum liðum skólans.