Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Nýtt skipulag fyrir inn- og útgöngu nemenda

Ný D-álma skólans verður tekin í notkun í næstu viku, mánudaginn 31. ágúst 2020. Með nýrri álmu tekur gildi nýtt skipulag fyrir inn- og útgöngu nemenda, eins og fram hefur komið í pósti til foreldra og forráðamanna. Hér er nýja skipulagið, smellið á myndina til þess að sjá stærri útgáfu hennar.

  1. Inn um aðalinngang koma: – 8. bekkur og 9.SLB
  2. Inn um inngang við B-álmu koma: – 4. bekkur
  3. Inn um inngang á A-álmu koma: KJ og 10. bekkur

Skóhillur eru í eða við anddyri en yfirhafnir fara á snaga inni í álmum skólans við umsjónarstofur.

Við viljum síðan ítreka við forráðamenn að ef svo vill til að aka verði nemendum í skólann, skal hleypa þeim úr bílnum við sleppisvæði á Höfðahlíð (sjá mynd) en keyra ekki inn á bílastæðin því það getur skapað mikið öngþveiti og hættu.