Einn af hápunktum skólaársins er fram undan, Söngvakeppnin Glerárvision sem haldin verður föstudaginn 28. nóvember.
Bekkirnir eru búnir að velja sér lag og æfingar eru hafnar, bæði á söng og dansi. Senn verður æfingastúdíó tekið í notkun til þess að allt verði hnökralaust á hátíðinni sem við bíðum öll spennt eftir.


