Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Niðurlút tré

Sum trén á skólalóðinni eru örlítið niðurlút eftir norðanáhlaupið síðustu daga og eitt fallegasta jólatréð okkar ákvað að leggjast niður og safna kröftum meðan önnur standa hnarreist og fylgjast með lífinu á aðventunni.

Flestum þótti gott að koma í skólann eftir óveðursleyfið og glíma um stund við hversdagslega hluti, vitandi að stutt er í blessuð jólin.