Sú staða komin upp að einn af matráðunum skólans hefur greinst með Covid 19 smit.
Við höfum verið í sambandi við rakningarteymið og í ljós er komið að þeir fjórir starfsmenn sem hafa unnið í mötuneytinu síðastliðna daga, þurfa í sóttkví og aðrir tveir í smitgát.
Þetta gerir það að verkum að frá og með morgundeginum (fimmtudeginum 7. október 2021) þurfa nemendur að koma með nesti í skólann, bæði morgunnesti og hádegisnesti. Þeir nemendur sem eru í frístund þurfa einnig að koma með frístundarhressingu í skólann.
Þetta þarf að gera fram að fimmtudegi í næstu viku eða á meðan á sóttkví stendur en vonum að sjálfssögu að fleiri smitist ekki og að við getum haldið eðlilegu starfi áfram í lok næstu viku.