Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Nemendur funda með jafnöldrum sínum í útlöndum

Þeir nemendur í 6.-8. bekk sem taka þátt í Erasmus+ verkefninu „Be a Shield Around the World“ funduðu á dögunum með jafnöldrum sínum í samstarfsskólunum okkar í Danmörku, Austurríki, Rúmeníu, Ítalíu og Grikklandi. Fundirnir gengu mjög vel og nemendurnir ætla að halda áfram að hittast á eigin samfélagsmiðlum.

Um leið og kostur er verður farið með hópa nemenda í heimsóknir til þessara landa þar sem nemendur munu vinna saman að umhverfistengdum verkefnum. Þá er nú gott að hafa kynnst á fjarfundum og viðhaldið vinskap á samfélagsmiðlum.