Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Nemendur á ferð og flugi

Þessa vikuna eru fjórir nemendur og tveir starfsmenn í Danmörku vegna Erasmus verkefnisins Be a Shield around the world. Verkefnið fjallar um umhverfið okkar og eru þátttakendur að vinna að allskonar verkefnum um hvernig hægt sé að bjarga jörðinni okkar. Nemendur gista inn á dönskum heimilum og hér má sjá þau Hlyn, Sigga, Tinnu og Siggu ásamt dönsku fjölskyndunum sínum. Á seinni myndinni er svo allur hópurinn, en ásamt Íslandi og Danmörku eru þarna fulltrúar frá Ítalíu, Rúmeníu, Grikklandi og Austurríki.