Á morgun, föstudaginn 21. febrúar, stendur nemendaráð Glerárskóla fyrir náttfatadegi. Það er reyndar engin skylda að mæta í náttfötum en vissulega væri gaman að sjá sem flesta mæta í skólann í kósí fötum eða náttfötum.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|