Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Námsgögn sótt

Það var glatt yfir nemendum unglingastig í dag þegar þeir komu í skólann hver á eftir öðrum til að taka á móti kennslugögnum til að nota í fjarkennslu vikunnar. Allir tóku fullt tillit til ríkjandi sóttvarnalaga og gengu léttir í spori heim með bækurnar tilbúnir til að takast á við verkefni næstu daga.

Óskandi væri að krakkarnir geti verið í skólanum í næstu viku!