Það var glatt yfir nemendum unglingastig í dag þegar þeir komu í skólann hver á eftir öðrum til að taka á móti kennslugögnum til að nota í fjarkennslu vikunnar. Allir tóku fullt tillit til ríkjandi sóttvarnalaga og gengu léttir í spori heim með bækurnar tilbúnir til að takast á við verkefni næstu daga.
Óskandi væri að krakkarnir geti verið í skólanum í næstu viku!