Miðvikudaginn 2. september 2020 lýkur skóla hjá nemendum í 5. til 10. bekk kl. 13:00.
Þá setjast kennarar á skólabekk en Glerárskóli tekur á næstu tveimur árum þátt í verkefninu Læsi fyrir lífið.
Verkefnið hjálpar okkur að efla nemendur til náms með lestri og víðsýni í öllum námsgreinum sem er afskaplega mikilvægt í samfélaginu okkar í dag.