Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Skýringar við skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Miðstigsmótið í frjálsum

Það var hörkukeppni milli nemenda á miðstigi á föstudaginn þegar árlegt frjálsíþróttamót stigsins fór fram. Krakkarnir kepptu innbyrðis í hlaupum, stökkum og kastgreinum.

Úrslit verða kynnt síðar en árangurinn var eftirtektarverður og þótt ljóst sé að enginn þessara nemenda keppi fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í sumar er slíkt alls ekki óhugsandi í framtíðinni.