Glerárskóli notar Mentor kerfið, eins og flestir skólar landsins. Mentor er náms og upplýsingakerfi sem einnig er notað til samskipta milli skóla/kennara og aðstandenda. Það er eins með Mentor og önnur kerfi, því betur sem þú þekkir það þeim mun betur nýtist það.
Þegar smellt er á hlekkinn hér að neðan opnast notendahandbók fyrir Mentor kerfið. Bókin er sérstaklega ætluð aðstandendum nemenda.