Samfélagslöggan kíkti í heimsókn til okkar í dag en er hugmyndafræðin með samfélagslöggæslu er að leggur áherslu á að efla tengslin á milli lögreglu og íbúa í þessu margslungna samfélagi sem við búum í. Markmiðið er að færa lögregluna nær samfélaginu og styrkja tengsl lögreglunnar við ungt fólk og leiðrétta ranghugmyndir því íslenskur veruleiki er töluvert frábrugðin flestu því sem við sjáum í sjónvarpi og samfélagsmiðlum. TikTok er nefnilega langt frá þeim veruleika sem við lifum í.


