Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Listin bætir lífið

Krakkarnir í fjóra bekk voru ansi kátir á föstudaginn þegar þeir fengu að fara í Listasafnið á Akureyri. Þar var vel tekið á móti þeim, sagt frá listaverkum og auðvitað fengu þau að spreyta sig við listsköpun.

Glerárskóli leggur áherslu á lifandi og fjölbreytta kennslu.