Krakkarnir í fjóra bekk voru ansi kátir á föstudaginn þegar þeir fengu að fara í Listasafnið á Akureyri. Þar var vel tekið á móti þeim, sagt frá listaverkum og auðvitað fengu þau að spreyta sig við listsköpun.
Glerárskóli leggur áherslu á lifandi og fjölbreytta kennslu.