Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Listasafnið er lokkandi

List er hvetjandi fyrir skapandi hugsun og sakapandi hugsun er forsenda framfara á flestum sviðum samfélagsins. Þess vegna er mikilvægt fyrir nemendur Glerárskóla að geta skroppið með kennurum sínum í Listasafnið á Akureyri og tekið þar á móti listinni með opnum huga, fengið fræðslu um verkin og innsýn inn í skapandi huga listamanna.

Á dögunum áttu bæði nemendur í tíunda bekk og öðrum bekk ánægjulega stund á listasafninu.