Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Líf og fjör í Danmörku

Í síðustu viku voru nemendur og kennarar úr Glerárskóla í Hilleröd í Danmörku. Þetta var lokaferðin í verkefninu NoOneOut. Nemendurnir okkar gistu á heimilum danskra krakka sem einmitt heimsóttu okkur í Glerárskóla síðastliðið haust.

Ferðin tókst ljómandi vel og ýmislegt skemmtilegt var brallað en markmið verkefnisins er að umvefja fjölbreytileikann og minna á að allir eiga að vera jafnir.