Það hefur verið líf og fjör í afmælisvikunni okkar. Margt brallað bæði úti og inni. í morgun, fimmtudag, var haldið í stutta skrúðgöngu þrátt fyrir að íslenski veturinn blési kröftuglega á okkur og gómsæt hlaðborð á göngum skólans á eftir. Nokkrar myndir úr vikunni.