Krakkarnir í sjöunda bekk eru aldeilis glaðir og kátir í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Krakkarnir una sér vel við leik og störf og veðrið í Hrútafirðinum virðist meira að segja vera með ágætum.
Smellið á myndina hér að neðan til að skoða.