Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Lestrarhátíð í fjórða bekk

Krakkarnir í fjórða bekk buðu upp á sannkallaða lestrarhátíð síðasta kennsludaginn fyrir páska.

Um var að ræða Litlu upplestrarkeppnin byggir á sömu hugmyndafræði og Stóra upplestrarkeppnin sem nú heitir Upphátt hér á Akureyri. Í keppnunum er ávallt er haft að leiðarljósi að keppa að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Lögð er áhersla á virðingu og vandvirkni, allir nemendur eru með í liðinu, allir koma fram á lokahátíð og allir fá viðurkenningarskjal í lokin.

Krakkarnir lögðu sig virkilega fram og það var gaman að fylgjast með þeim renna sér í gegnum hvern textann af öðrum og lesa bæði hátt og snjallt.