Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Lestrarátak vekur athygli

Góð þátttaka í nýafstöðnu lestrarátak nemenda á yngsta- og miðstigi Glerárskóla hefur vakið verðskuldaða athygli. Netmiðillinn akureyri.net og heimasíða Akureyrarbæjar sáu ástæðu til þess að fjalla sérstaklega um lestraráhugann og góða þátttöku nemenda.

Við í Glerárskóla að vonum ánægð með árangurinn og óskum þess að krakkarnir hafi góða bók við höndina í sumar og bendum forráðamönnum nemenda á að hvetja þá til lestrar í sumar, því lestur er lykill að þekkingu!