Góð þátttaka í nýafstöðnu lestrarátak nemenda á yngsta- og miðstigi Glerárskóla hefur vakið verðskuldaða athygli. Netmiðillinn akureyri.net og heimasíða Akureyrarbæjar sáu ástæðu til þess að fjalla sérstaklega um lestraráhugann og góða þátttöku nemenda.
Við í Glerárskóla að vonum ánægð með árangurinn og óskum þess að krakkarnir hafi góða bók við höndina í sumar og bendum forráðamönnum nemenda á að hvetja þá til lestrar í sumar, því lestur er lykill að þekkingu!