Þegar lofthitinn er eins og á þokkalegum sumardegi er freistandi að fara í lautarferð í nestistímanum eins og nemendur fimmta bekkjar gerðu í dag.
Eins og annað verður lautarferðin að hafa tilgang og krakkarnir gengu niður Lönguhlíðina og tíndu upp rusl fyrst þau voru komin út á annað borð. Já, það er veður fyrir vorverkin.