Umsjónarkennarar í Glerárskóla eru um þessar mundir að kalla foreldra og forráðamenn nemenda sinna á kynningarfundi. Á þeim er farið yfir helstu þætti skólastarfsins, skipulag kennslunnar og alla helstu þætti skólastarfsins.
Ávallt er góð mæting á þessa fundi sem styrkja gott samband skólans og fjölskyldur nemenda.