Í morgun kom aðili frá Körfuknattleiksdeild Þórs með körfubolta handa nemendum í Glerárskóla.Þau Karlotta, Marsibil og Styrkár í 6. bekk aðstoðuðu við myndatöku vegna þessa.Körfuboltarnir verða örugglega vel nýttir hér í skólanum.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|