Kennsla hefst að loknu jólaleyfi í Glerárskóla á morgun, þriðjudaginn 4. janúar á þessu herrans ári 2022. Í dag hafa kennarar og annað starfsfólk skólans unnið að skipulagningu skólastarfsins næstu daga.
Við tökum öll brosandi á móti nemendum þegar kennsla hefst klukkan 8.15.