Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Kennsla fellur niður í dag, fimmtudaginn 7. janúar

Eldur kom upp í kjallara Glerárskóla á tólfta tímanum í gærkvöldi. Slökkviliðinu gekk greiðlega að slökkva eldinn og tók þá til við að reykræsta skólann.

Af þessum sökum fellur kennsla í Glerárskóla niður í dag, fimmtudaginn 7. janúar. Foreldrum og forráðamönnum nemenda verða sendar nánari upplýsingar um leið og þær liggja fyrir.