Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Jörðin og samhengi hlutanna

Sólkerfið, þetta frábæra sköpunarverk nemenda í fimmta bekk, var eitt af því sem tekið var niður nú þegar unnið er endurnýjun d-álmu skólans.

Þótt það sé leiðinlegt að sjá á eftir svona listaverkum vitum við að auðir gluggar næsta haust eru tækifæri fyrir hugmyndaríka kennara og nemendur. Það verður gaman að sjá hvort þar verði sólkerfið endurskapað eða eitthvað allt annað líti dagsins ljós.

Þraut dagsins: Teldu upp reikistjörnur sólkerfisins í réttri röð frá sólu. Fullorðnir mega fá aðstoð hjá börnum sínum.