Siðastliðinn laugardag var jólaföndur á vegum foreldrafélags skólans og bekkjaráðanna. Góð mæting og mikið föndrað og þökkum þeim aðstandendum sem mættu og drifu föndrið áfram með mikilli gleði og ánægju eins og sjá má á myndunum. Fleiri myndir á Facebook-síðu Glerárskóla