Í dag er jólafatadagur í Glerársóla. Mjög margir nemendur og starfsmenn mættu í sínum allra skemmtilegustu jólafötum, peysum, með húfur, í kjólum og hvaðeina.
Í tilefni dagsins var ýmislegt gert; sumir horfðu á jólamynd og drukku heitt kakó með, aðrir nældu sér í skemmtileg spil og öllum leið afar vel.
Smellið hér til að sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá deginum.