Í dag er litadagur í Glerárskóla. Hver bekkur fékk úthlutað ákveðnum lit og í dag áttu nemendur að klæðast bekkjarlitnum sínum. Það var gaman að kíkja inn í kennslustofurnar og sjá hversu samlitir nemendurnir voru, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.